• English

HAUKUR OG SINDRI HEIÐRAÐIR

130707181_1676497892532585_6825806561351603687_n-p4f5qotgt8j3ymhoubvpd3xn4licgrcy6i0s84jegy

Haukur og Sindri skipstjórar eru hér heiðraðir fyrir 10 ára starfsafmæli sem þeir náðu á árinu. Það er mikil verðmæti í því fólgin fyrir Einhamar Seafood ehf að eiga aðgang að þekkingu og reynslu sem spannar svo langan tíma. Við þökkum þeim kærlega fyrir tryggð við fyrirtækið og dugnað í störfum sínum.

deila frétt

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR