• English
  • English

Framúrskarandi gæði í sátt við umhverfið

Starfsemi Einhamar Seafood er unnin í sátt við umhverfið og stuðlar að sjálfbærri nýtingu fiskistofna í samræmi við gildandi lög og reglugerðir

EINHAMAR SEAFOOD

Einhamar Seafood var stofnað árið 2003 og er í dag meðal öflugustu ferskfiskframleiðenda á Íslandi. Félagið starfrækir fiskvinnslu í Grindavík þar sem framleiddar eru þorsk- og ýsuafurðir úr besta mögulega hráefni sem völ er á. Félagið vinnur aðeins afurðir úr sjálfbærum fiskistofnum umhverfis Ísland.

Ferskleiki afurða eru aðalsmerki Einhamar Seafood. Helstu markaðssvæði félagsins eru Bandaríkin, Bretland og mið-Evrópa.

FYRIRTÆKIÐ

AFURÐIR

Fréttir

Untitled design (30)

STARFSMENN HEIÐRAÐIR

12/11/2021

Í gær voru þau Wasna, Malgorzata og Karl Axel heiðruð fyrir 10 ára starfsafmæli sem...
Untitled design

FRAMÚRSKARANDI OG TIL FYRIRMYNDAR

10/05/2021

Einhamar Seafood ehf er meðal 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi...
212845452_1830309110484795_485907209357574753_n

SUMARFRÍ HJÁ EINHAMAR SEAFOOD

08/11/2021

Síðastliðinn föstudag, 2. júlí, var síðasti vinnudagur hjá starfsmönnum Einhamar Seafood fyrir langþráð sumarfrí. Þann...
159518780_3991187144278723_7794395776608318058_o-p4f5ni55ng64m749fyb7wwvenl7kdopp2qfjod9fk2

EINHAMAR SEAFOOD AFHENDIR UMFG NÝJA RÚTU

03/31/2021

Einhamar Seafood færir UMFG rútu að gjöf Ungmennafélag Grindavíkur fékk sannarlega frábæra gjöf í dag...

GÍSLI SÚRSSON GK-8

AUÐUR VÉSTEINS SU-88

VÉSTEINN GK-88

FLOTINN

Félagið gerir út bátinn Gísli Súrsson GK-8 auk þess sem bátarnir Auður Vésteins SU-88 og Vésteinn GK-88 landa öllum þorsk og ýsuafla til vinnslunnar.

Bátarnir eru allir 15 metra langir og 30 brúttótonn með beitingarvél af gerðinni Cleopatra 50, smíðaðir af Trefjum árin 2014 og 2018.

Bátarnir eru gerðir út allan ársins hring og landa afla um 500-600 sinnum yfir árið.

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR