• English
  • English

Framúrskarandi gæði í sátt við umhverfið

Starfsemi Einhamar Seafood er unnin í sátt við umhverfið og stuðlar að sjálfbærri nýtingu fiskistofna í samræmi við gildandi lög og reglugerðir

EINHAMAR SEAFOOD

Einhamar Seafood var stofnað árið 2003 og er í dag meðal öflugustu ferskfiskframleiðenda á Íslandi. Félagið starfrækir fiskvinnslu í Grindavík þar sem framleiddar eru þorsk- og ýsuafurðir úr besta mögulega hráefni sem völ er á. Félagið vinnur aðeins afurðir úr sjálfbærum fiskistofnum umhverfis Ísland.

Ferskleiki afurða eru aðalsmerki Einhamar Seafood. Helstu markaðssvæði félagsins eru Bandaríkin, Bretland og mið-Evrópa.

FYRIRTÆKIÐ

AFURÐIR

Fréttir

319563297_711971183873651_5946978768455736729_n

Teitur og Irek Heiðraðir fyrir 10 ára starfsafmæli

12/15/2022

Í dag voru þeir Teitur og Irek heiðraðir fyrir 10 ára starfsafmæli sem þeir náðu...
314408423_639223041237199_8517165471493236956_n

Neyðarkallinn

11/04/2022

Neyðarkall 2022- Bogi Adolfsson formaður Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar
306318990_628130112346492_8039819128451335638_n

Framúrskarandi fyrirtæki

10/20/2022

Við erum fimmta árið í röð framúrskarandi fyrirtæki og erum stolt af því að hafa...
310042987_3178981375765369_6613618292782804925_n

Aðalstyrktaraðili Körfuknattleiksdeildar Grindavíkur

10/11/2022

Einhamar Seafood hefur endurnýjað samstarfssamning sinn við Körfuknattleiksdeild Grindavíkur.

GÍSLI SÚRSSON GK-8

AUÐUR VÉSTEINS SU-88

VÉSTEINN GK-88

FLOTINN

Félagið gerir út bátinn Gísli Súrsson GK-8 auk þess sem bátarnir Auður Vésteins SU-88 og Vésteinn GK-88 landa öllum þorsk og ýsuafla til vinnslunnar.

Bátarnir eru allir 15 metra langir og 30 brúttótonn með beitingarvél af gerðinni Cleopatra 50, smíðaðir af Trefjum árin 2014 og 2018.

Bátarnir eru gerðir út allan ársins hring og landa afla um 500-600 sinnum yfir árið.

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR