• English

SUMARFRÍ HJÁ EINHAMAR SEAFOOD

212845452_1830309110484795_485907209357574753_n

Síðastliðinn föstudag, 2. júlí, var síðasti vinnudagur hjá starfsmönnum Einhamar Seafood fyrir langþráð sumarfrí. Þann sama dag bættist við flota fyrirtækisins þessi geggjaði bíll. Við opnum aftur þriðjudaginn 3. ágúst. Sendum öllum okkar starfsmönnum sumar og sólarkveðjur og hlökkum til að hittast á ný, endurnærð og kát eftir gott frí.

deila frétt

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR