• English

STARFSMENN HEIÐRAÐIR

Untitled design (30)

Í gær voru þau Wasna, Malgorzata og Karl Axel heiðruð fyrir 10 ára starfsafmæli sem þau náðu á árinu.Það er mikil verðmæti í því fólgin fyrir Einhamar Seafood ehf að eiga aðgang að þekkingu og reynslu sem spannar svo langan tíma. Við þökkum þeim kærlega fyrir tryggð við fyrirtækið og dugnað í störfum sínum og væntum áframhaldandi framlags næstu áratugi.

deila frétt

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on print
Share on email

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR