• English

STARFSMENN HEIÐRAÐIR

Untitled design (30)

Í gær voru þau Wasna, Malgorzata og Karl Axel heiðruð fyrir 10 ára starfsafmæli sem þau náðu á árinu.Það er mikil verðmæti í því fólgin fyrir Einhamar Seafood ehf að eiga aðgang að þekkingu og reynslu sem spannar svo langan tíma. Við þökkum þeim kærlega fyrir tryggð við fyrirtækið og dugnað í störfum sínum og væntum áframhaldandi framlags næstu áratugi.

deila frétt

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR