Einhamar Seafood ehf. gætir fyllsta jafnréttis við ákvörðun launa og annarra starfskjara. Allt starfsfólk skal fá greidd jöfn laun og njóta sömu starfskjara fyrir jafnverðmæt störf. Skilgreining Einhamar Seafood á launajafnrétti styðst við lög um jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna nr. 150/2020.
Í 6. gr. Jafnréttislaga kemur eftirfarandi fram:
Til að framfylgja jafnlaunastefnunni skuldbindur Einhamar Seafood sig til þess að innleiða, skjalfesta og viðhalda jafnlaunakerfi í samræmi við kröfur ÍST 85:2012 staðalsins. Einhamar Seafood hefur innleitt verklag og skilgreint launaviðmið til að tryggja að starfsfólk fái greitt fyrir störf sín út frá verðmæti starfa óháð kyni eða öðrum ómálefnalegum sjónarmiðum.
Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á jafnlaunakerfi Einhamar Seafood og að það standist lög varðandi jafna stöðu og jafnan rétt kynjanna.
Til þess að framfylgja jafnlaunastefnunni skuldbindur Einhamar Seafood sig til að:
Samþykkt í framkvæmdastjórn
Grindavík 28. desember 2022.