• English

FRAMÚRSKARANDI OG TIL FYRIRMYNDAR

Untitled design

Einhamar Seafood ehf er meðal 2% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla skilyrði greiningar Creditinfo á Framúrskarandi fyrirtækjum árið 2021. Er þetta fjórða árið í röð sem að fyrirtækið hlýtur vottunina. Vottunin er merki um að fyrirtækið byggir rekstur sinn á sterkum stoðum og er vitnisburður um framúrskarandi rekstur Einhamars Seafood.

Fyrirtækið hefur einnig verið valið fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2021, fimmta árið í röð, samkvæmt skilgreiningu Viðskiptablaðsins og Keldunnar. Við erum sérlega stolt af því að hljóta þessa viðurkenningu en hún staðfestir fyrirmyndarrekstur Einhamars Seafood og góða vinnu starfsfólks.

deila frétt

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR

SÍLDARVINNSLAN

FYRIRTÆKIÐ

STEFNUR