Sample image

Náttúruleg gæði

Einhamar Seafood leggur metnað í framleiðslu sína en fyrirtækið er með skilvirkt og gott gæðaeftirlit. Varan okkar er án allra aukaefna.

Með veiðum á eigin bátum og beinum viðskiptasamböndum við aðra sérvalda línubáta getur Einhamar Seafood tryggt hágæða vöru á markað um allan heim.

Áhugasamir kaupendur eru hvattir til að hafa samband varðandi frekari upplýsingar.