Bátar Einhamar Seafood

Með tilkomu lagabreytinga árið 2013 hvað varðar veiðar smábáta breyttust forsendur smærri báta á Íslandi. Breytingin fól í sér að löglegt varð að notast við stærri báta, eða 30 tonna báta, sbr. 15 tonna báta sem voru áður hið löglega viðmið.

Til að hámarka vinnslugetu með tilliti til þessara breytinga keypti Einhamar Seafood 2 nýja og stærri báta til að taka við af þeim Auði Vésteins og Gísla Súrssyni.

Í ágúst 2014 var tekið á móti þeim í Grindavíkurhöfn í blíðskapar veðri.

 

Eldri bátar