Facebook
Markmið okkar hjá Einhamar Seafood er að skara ávallt framúr hvað varðar gæði og afhendingaröryggi.
Stjórnendur fyrirtækisins leggja mikinn metnað í vinnsluferlið, allt frá fiskveiðum til vinnslu og síðar flutnings.